Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðning vinnuafls
ENSKA
employment of labour
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Þeir geta komið til innheimtu vegna ráðningar vinnuafls, eignar- eða afnotaréttar af lóðum, byggingum eða öðrum eignum sem eru notaðar við framleiðslu.

[en] They may be payable on the employment of labour, the ownership or use of land, buildings or other assets used in production.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1503/2006 frá 28. september 2006 um framkvæmd og breytingar á reglugerð ráðsins (EB) nr. 1165/98 varðandi hagskýrslur til skamms tíma með tilliti til skilgreininga á breytum, skrár yfir breytur og þess hversu oft á að taka saman gögn

[en] Commission Regulation (EC) No 1503/2006 of 28 September 2006 implementing and amending Council Regulation (EC) No 1165/98 concerning short-term statistics as regards definitions of variables, list of variables and frequency of data compilation

Skjal nr.
32006R1503
Aðalorð
ráðning - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira